ADHD
Athyglisbrestur og ofvirkni, oft kallað ADHD í daglegu tali, er taugaþroskaröskun sem kemur yfirleitt snemma fram eða fyrir 7 ára aldur og getur haft víðtæk áhrif á daglegt líf, nám og félagslega aðlögun. Maggie mun fjalla um ADHD.
Þriðjudaginn 25.nóvember kl.17-18
Í sal Félags heyrnarlausra og í streymi á FB síðu félagsins.