Döff Norrænt mót fyrir aldraða 2026
Norrænt mót fyrir aldraða Döff 2026 – Vertu með!
Dagana 3.–8. ágúst 2026 mun Norrænt mót aldraða Döff fara fram í Hveragerði, á fallega Suðurlandi.Þetta er einstakt tækifæri fyrir eldri döff frá öllum Norðurlöndunum til að hittast, ferðast saman og njóta ógleymanlegrar viku í Íslandi.
Aðeins 15 þátttakendur frá hverju landi geta tekið þátt, svo mikilvægt er að skrá sig tímanlega.Hægt að skoða og fylgjast með á heimasíðu mótsins www.nordicdeafsenior2026.com
Hér að neðan sérðu dagskrána eins og hún er í dag og áætlaðan kostnað eftir gistimöguleikum. Dagskra
Verd