Hvað er Gusa?
Gusur hafa aukist mikið á síðustu misserum og poppað upp víðar. Hvað er Gusa? Margrét Gígja ætlar að segja frá sinni Gusuvegferð og svara þeirri spurningu hvað er Gusa.
Þriðjudaginn 28.október klukkan 17-18
Í sal Félags heyrnarlausra og streymi á FB síðu Félags heyrnarlausra (ekki zoom eða teams)